Spinna veflausnir er hugbúnaðarstofa sem sérhæfir sig í gerð veflausna ásamt forritun á sérlausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Hugmyndafræði og markmið okkar er að vinna að skemmtilegum og spennandi verkefnum í upplýsingatækni og á sama tíma nýta hæfileika fatlaðra og einstaklinga með skerta starfsgetu.

Skruna niður
Spinnum saman!

Þjónusta

Vefforritun

Við smíðum snjalla vefi, stóra og smáa.

Windows forritun

Sérmíðum hugbúnað fyrir Windows.

Ráðgjöf

Veitum ráðgjöf á öllum sviðum hugbúnaðargerðar.

Hýsing

Vefhýsing með 99.9% uppitími og daglega afritun.

Verkefni

On to Iceland

Fjölskylduvænn ferðavefur um Ísland á ensku þar sem safnað er helstu atriðum sem erlent fjölskyldufólk þarf að hafa í huga þegar ferðast á um Ísland.

Heimsækja vef

Skráningakerfi FLS

Skráningakerfi Fluglæknaseturs heldur utan um læknisskoðanir og heilbrigðisvottorð fyrir flugmenn og aðra flugliða.

Windows hugbúnaður

Tónleikar.net

Upplýsingavefur um tónlistaratburði og tónleikastaði á Íslandi.

Heimsækja vef

Ketilsson.com

Heimasíða Kolbeins Jóns Ketilssonar óperusöngvara.

Heimsækja vef

Um Spinna

Spinna veflausnir slf. var stofnað í þeim tilgangi að vera framsækin hugbúnaðarstofa með áherslu á að nýta hæfileika fatlaðra og einstaklinga með skerta starfsgetu við gerð á veflausnum og daglegum rekstri þeirra þar sem hver og einn getur ráðið sínu framlagi eftir eigin getu.

Stofnandi Spinna veflausna er Ólafur Brjánn Ketilsson. Ólafur, sem er með meðfædda CP hreyfihömlun, hefur B.S. próf í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað bæði í einkageiranum sem og hinu opinbera við hugbúnaðargerð.

Ef þú ert með ábendingu eða óskar frekari upplýsinga um þjónustu okkar og lausnir, sendu okkur fyrirspurn á netfangið spinna@spinna.is.

Við svörum spurningum þínum með ánægju eins fljótt og auðið er.